logologoText

Fræðsla

Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um skjalastjórnun vinnustaðarins. Við höfum áralanga reynslu af almennum námskeiðum annars vegar og hins vegar sérsniðnum námskeiðum fyrir viðskiptavini. Fræðslan er hluti af innleiðingu skjalakerfis og þess verklags sem ákveðið hefur verið að framfylgja. Fræðslunni er síðan fylgt eftir með skipulagðri handleiðslu.