Námskeið: Skjalastjórnun
í opinberum rekstri: persónuupplýsingar og rafræn skjalavarsla
Hvenær: Fimmtuaginn
21.febrúar 2019 kl 9:00-16:20
Hvar: Menntaskólanum við Sund (Gnoðavogi, Rvk.)
Fyrir hverja er námskeiðið? Námskeiðið er ætlað
stjórnendum, skjalastjórum, byggingarfulltrúum og þeim sem bera almennt ábyrgð á skjalastjórnun og skjalavörslu.
Innihald námskeiðs: Skjalastjórnun verður kynnt sem stjórnunarátak fyrir stofnunina/sveitarfélagið. Helstu hugtök verða skýrð; upplýsingaúttekt, lýsigögn skjala og mála, málalykill, stjórnun tölvupósts, óvirk skjöl og skjalavistunaráætlun. Fræðsla um skráningu og notkun á málaskrá í One. Fjallað verður um meðferð trúnaðarskjala, vinnsluskrá um persónuupplýsingar og aðgang að skjölum.
Umfjöllun um langtíma rafræna skjalavörslu (vörsluútgáfur) út frá kröfum Þjóðskjalasafns. Rætt verður um innleiðingu verkefnis almennt og leiðbeiningar í gæðahandbók. Fyrirlestrar og umræðutímar.