Öllum skjölum, hvort sem þau eru á pappír eða rafrænu formi, þarf að stjórna. Frá myndun skjalanna til eyðingar eða endanlegar vistunar. Við veitum aðstoð við gerð skjalaáætlunar fyrirtækisins þar sem lífshlaup einstakra skjalaflokka er skilgreint fyrirfram.

 

Skipulag og skjöl ehf | Laugalind 6, 201 Kópavogi | skipulag@vortex.is | 695 6706 (Sigmar) og 845 6487 (Alfa)