Öllum skjölum, hvort sem þau eru á pappír eða rafrænu formi, þarf að stjórna. Frá myndun skjalanna til eyðingar eða endanlegar vistunar. Við veitum aðstoð við gerð skjalaáætlunar fyrirtækisins þar sem lífshlaup einstakra skjalaflokka er skilgreint fyrirfram.