Skjalastjórnun felur í sér innleiðingu skjalakerfis (tölvuhugbúnaðar) á vinnustað. Mikilvægt er að rétt vinnubrögð við skráningu og vistun skjala séu tekin upp samhliða kaupum og uppsetningu skjalastjórnunarhugbúnaðar. Skjalastjórnun og gæðastjórnun passa vel saman.


Við fylgjum verkefninu úr hlaði með skráningu samþykkts verklags. Starfsmenn taka síðan við og sjá síðan sjálfir um daglega skjalastjórnun.

 

Skipulag og skjöl ehf | Laugalind 6, 201 Kópavogi | skipulag@vortex.is | 695 6706 (Sigmar) og 845 6487 (Alfa)