Flokkunarkerfið felur í sér efnisflokkun mála og verkefna. Við veitum aðstoð við gerð samræmds flokkunarkerfis vinnustaðarins. Við göngum frá flokkunarkerfinu til samþykktar fyrir opinbera aðila hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Hver og einn vinnustaður þarf að búa yfir flokkunarkerfi.